Komdu í land - verkefnið á Djúpavogi

Verkefnið ,,Komdu í land" hefur hafið námskeiðaherferð hringinn í kringum landið.  Verkefnið er samstarfsverkefni Útflutningsráðs, Ferðamálastofu og Cruise Iceland samtakanna um að Útflutningsráð standi fyrir fræðslu og ráðgjöf í hafnarbæjum sem eru meðlimir í Cruise Iceland samtökunum.  Næst á að þinga á Djúpavogi.

shipphotoqueenelizabeth2.jpg

Tilgangur þessara námskeiða er að skoða möguleika á hverjum stað fyrir sig og vinna saman að því að byggja upp aukna þjónustu fyrir farþega skemmtiferðaskipa og áhafnarmeðlima sem ekki eru að fara í skipulagðar ferðir. Næst verður farið á Djúpavog 25. – 26. febrúar og skráning er hjá Bryndísi ferða- og menningarmálafulltrúa Djúpavogs á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Þátttökugjald er 15 þúsund krónur.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.