KK matvæli gjaldþrota

Matvælafyrirtækið KK matvæli á Reyðarfirði var úrskurðað gjaldþrota í byrjun mánaðarins. Fyrirtækið var upphaflega stofnað sem matvælaframleiðslufyrirtæki en eftir eigendaskipti fyrir nokkrum árum breyttist það smám saman í veitingaþjónustu. Frá árinu 2005 skilaði það eins einu sinni ársreikningi. Það var árið 2006.
Um leið var Valhöll Grillhús ehf., stofnað í apríl 2008, úrskurðað gjaldþrota. Kröfuhafar hafa frest fram í september til að lýsa körfum í búin.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.