KK matvæli gjaldþrota

Matvælafyrirtækið KK matvæli á Reyðarfirði var úrskurðað gjaldþrota í byrjun mánaðarins. Fyrirtækið var upphaflega stofnað sem matvælaframleiðslufyrirtæki en eftir eigendaskipti fyrir nokkrum árum breyttist það smám saman í veitingaþjónustu. Frá árinu 2005 skilaði það eins einu sinni ársreikningi. Það var árið 2006.
Um leið var Valhöll Grillhús ehf., stofnað í apríl 2008, úrskurðað gjaldþrota. Kröfuhafar hafa frest fram í september til að lýsa körfum í búin.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar