Jónas Eggert vann í bráðabana
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 16. jún 2008 10:52 • Uppfært 08. jan 2016 19:18
Jón Grétar
Guðgeirsson, GN og Jónas Eggert Ólafsson, GE, urðu jafnir í efsta sæti
Landsbankamóts Golfklúbbs Norðfjarðar um seinustu helgi.
Báðir léku hringinn á
77 höggum Því var gripið til framlengingar þar sem Jónas hafði betur. Hann stóð
sig einnig best í punktakeppni þar sem hann fékk 43 punkta.