Jón Þórðarson ráðinn sveitarstjóri á Borgarfirði
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 25. feb 2008 09:24 • Uppfært 08. jan 2016 19:18
Hreppsnefnd Borgarfjarðar eystri samþykkti einróma á aukafundi í gærkvöldi að Jón Þórðarson frá Akureyri skildi ráðinn sveitarstjóri hreppsins. Stefnt er að því að Jón hefji störf 1. mars næstkomandi.
Hreppsnefnd Borgarfjarðar eystri samþykkti einróma á aukafundi í gærkvöldi að Jón Þórðarson frá Akureyri skildi ráðinn sveitarstjóri hreppsins. Stefnt er að því að Jón hefji störf 1. mars næstkomandi.