Jón Þórðarson ráðinn sveitarstjóri á Borgarfirði

Hreppsnefnd Borgarfjarðar eystri samþykkti einróma á aukafundi í gærkvöldi að Jón Þórðarson frá Akureyri skildi ráðinn sveitarstjóri hreppsins. Stefnt er að því að Jón hefji störf 1. mars næstkomandi. 

 borg_eyst.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.