Jarðfræðisetrið opnar
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 22. ágú 2008 15:14 • Uppfært 08. jan 2016 19:18
Jarðfræðisetrið í Gamla Kaupfélagshúsinu á Breiðdalsvík opnar formlega á laugardag með opnunarhátíð og málþingi um breska jarðfræðiprófessorin George Walker. Hann kortlagði stóran hluta austifirskra jarðlaga. Gögn Walkers verða í fyrsta sinn aðgengileg fræðimönnum og aðgengileg.
Dagskrá opnunarhátíðarinnar og málþings er eftirfarandi: 13:30 Opnunarhátíð – fundarstjóri Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra13:30 Tónlistaratriði í umsjón Arons Axels CortesPáll Baldursson, sveitarstjóri, Hazel og Alison Walker afhenda Jarðfræðisetrinu gögn dr. Walkers.Hjörleifur Guttormsson, náttúrufræðingurArnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaðurHreinn Haraldsson, vegamálastjóriLord Ron Oxurgh opnar Jarðfræðisetrið á BreiðdalsvíkBjörk Sigurgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Vaxtarsamnings Austurlands Kaffi og léttar veitingar (tónlistaratriði). 16:00 MálþingIan L. Gibson rifjar upp árin með dr. Walker á Austurlandi.Steve Sparks segir frá rannsóknum dr. Walkers eftir að Austurlandrannsóknum lauk.Leó Kristjánsson segir frá samstarfi og sambandi dr. Walkers við íslenska arðvísindamennHjörleifur Guttormsson greinir frá verkum dr. Walkers og jarðfræðirannsóknum á Austurlandi. 18:00 Málþingi slitið.