Skip to main content

Ingunn tekur við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 31. jan 2009 09:19Uppfært 08. jan 2016 19:19

Ingunn Anna Þráinsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs frá 1. febrúar. 11 umsækjendur voru um starfið. Ingunn er frá Egilsstöðum, er grafískur hönnuður og listamaður og hefur starfað hjá Héraðsprenti. Hún hefur gjarnan farið ótroðnar slóðir í verkum sínum og getið sér góðs orðs fyrir frumlega íslenska hönnun.

slturhs_2_vefur.jpg