Orkumálinn 2024

Ingunn tekur við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs

Ingunn Anna Þráinsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs frá 1. febrúar. 11 umsækjendur voru um starfið. Ingunn er frá Egilsstöðum, er grafískur hönnuður og listamaður og hefur starfað hjá Héraðsprenti. Hún hefur gjarnan farið ótroðnar slóðir í verkum sínum og getið sér góðs orðs fyrir frumlega íslenska hönnun.

slturhs_2_vefur.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.