Skip to main content

Höttur mætir Keflavík í körfunni

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 26. nóv 2008 08:49Uppfært 08. jan 2016 19:19

Höttur mætir Keflavík um miðjan desember skv. drætti í Subwaybikarnum í gær.

subway_bikarinn.jpg

Búið er að draga í Subwaybikarnum í 16 liða úrslitin. Eftirfarandi lið munu mætast. Áætlaðir leikdagar eru 10. og 11. desember næstkomandi.

16-liða úrslit · Konur
1. Haukar · KR b
2. Hekla · Ármann
3. Fjölnir · UMFG b
4. Snæfell · Keflavík
5. Njarðvík · KR
6. UMFG · Valur
7. Skallagrímur · Þór Ak.
Situr hjá: Hamar

16-liða úrslit · Karlar
1. UMFN · Þór Ak.
2. Skallagrímur · Valur
3. ÍBV · Stjarnan
4. UMFG b · UMFG
5. KR b · Haukar
6. ÍR · Tindastóll
7. KR · Fjölnir
8. Keflavík · Höttur