Höttur mætir Keflavík í körfunni

Höttur mætir Keflavík um miðjan desember skv. drætti í Subwaybikarnum í gær.

subway_bikarinn.jpg

Búið er að draga í Subwaybikarnum í 16 liða úrslitin. Eftirfarandi lið munu mætast. Áætlaðir leikdagar eru 10. og 11. desember næstkomandi.

16-liða úrslit · Konur
1. Haukar · KR b
2. Hekla · Ármann
3. Fjölnir · UMFG b
4. Snæfell · Keflavík
5. Njarðvík · KR
6. UMFG · Valur
7. Skallagrímur · Þór Ak.
Situr hjá: Hamar

16-liða úrslit · Karlar
1. UMFN · Þór Ak.
2. Skallagrímur · Valur
3. ÍBV · Stjarnan
4. UMFG b · UMFG
5. KR b · Haukar
6. ÍR · Tindastóll
7. KR · Fjölnir
8. Keflavík · Höttur

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.