Helga í stjórn Kaupþings
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 11. nóv 2008 23:12 • Uppfært 08. jan 2016 19:19
Helga Jónsdóttir, bæjarstýra í Fjarðabyggð, hefur verið tilnefnd í stjórn Kaupþings af Samfylkingunni. Helga, sem er lögfræðingur að mennt, var um tíma fulltrúi Íslands í stjórn Alþjóðabankans.
Helga Jónsdóttir, bæjarstýra í Fjarðabyggð, hefur verið tilnefnd í stjórn Kaupþings af Samfylkingunni. Helga, sem er lögfræðingur að mennt, var um tíma fulltrúi Íslands í stjórn Alþjóðabankans.