Hádegisverðarfundur með Lord Oxburgh
Jarðfræði setrið boðar til hádegisverðarfundar með Lord Ron Oxburgh á Grand Hótel í Reykjavík á morgun, fimmtudaginn 28. ágúst.

Lord Oxburgh kom hingað til lands fyrir helgi til að vera viðstaddur opnun jarðfræðisetursins á Breiðdalsvík en hefur seinustu daga verið í jarðfræðivettvangsferð.
Fundurinn á Grand Hótel hefst klukkan 11:30 og stendur til 13:00. Auk fyrirlestrarins er boðið upp á hádegisverð. Áhugasamir eru beðnir um að ská sig á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir klukkan níu í fyrramálið.
Prófíll frá BBC
Viðtal úr The Guardian
Viðtal um fyrirlesturinn „Out of oil – into hot water“