Æfðu blak í náttfötunum

Þóra Elísabet Valgeirsdóttir sendi vefnum þessa fallegu mynd af börnum í Þrótti Neskaupstað. Þau voru að æfa blak á síðustu æfingu fyrir jól í náttfötunum í vikunni. Nú eru þau öll komin í jólafrí og undirbúningur hátíðarinnar í algleymingi.

Flottir krakkar!

rttarblakbrn.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.