Föst viðvera læknis á Borgarfirði aflögð

Hreppsnefnd Borgarfjarðar eystra mótmælir því eindregið að að yfirstjórn Heilbrigðisstofnunar Austurlands hefur ákveðið að leggja af skipulagðar ferðir lækna á Borgarfjörð. Tók ákvörðunin gildi nú um síðustu mánaðarmót. Hreppsnefndin segir í bókun að dregnar séu í efa þær röksemdir sem færðar eru fyrir ákvörðuninni og verði óskað eftir fundi með yfirstjórn HSA vegna þessa. Áfram verður sinnt vitjunum á Borgarfjörð frá HSA Egilsstöðum.

hsalogo.gif

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.