Fólki fjölgar á Djúpavogi
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 27. des 2008 00:29 • Uppfært 08. jan 2016 19:19
Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar um mannfjölda á Austurlandi hefur fólki mest fjölgað í Djúpavogshrepp, um sex manns eða 1,33% og einnig hefur fjölgað á Seyðisfirði. Eru þetta einu byggðarlögin sem fjölgar í samkvæmt tölunum.
Íbúum fækkar í sjö sveitarfélögum Austurlands af níu. Í tveimur langfjölmennustu sveitarfélögunum, Fjarðabyggð og Fljótsdalshéraði fækkar íbúum umtalsvert sem skýrist að langmestu leyti af búferlaflutningi erlendra verkamanna tengdum Kárahnjúkavirkjun og byggingu álvers Alcoa Fjarðaáls erlendis. Hið sama má væntanlega segja um fækkun íbúa Fljótsdalshrepps. Íbúum í Fjarðabyggð fækkar úr 5.111 þann 1. desember 2007 í 4.736 1. desember síðastliðinn og á Fljótsdalshéraði fækkaði íbúum úr 4.073 í 3.707.
| 2008 |
2007 |
2006 |
breyting 08 |
|||||
| Vopnafj |
674 |
701 |
712 |
-27 |
-3,85% |
|||
| Seyðisfj |
717 |
716 |
726 |
1 |
0,14% |
|||
| Borgarfj |
142 |
146 |
146 |
-4 |
-2,74% |
|||
| Breiðdalshr |
197 |
218 |
244 |
-21 |
-9,63% |
|||
| Djúpavogshr |
456 |
450 |
463 |
6 |
1,33% |
|||
| Hornafj |
2110 |
2120 |
2186 |
-10 |
-0,47% |
|||
| Fjarðab |
4736 |
5111 |
5705 |
-375 |
-7,34% |
|||
| Fljótsdalshreppur |
143 |
366 |
524 |
-223 |
-60,93% |
|||
| Fljótsdalshérað |
3707 |
4073 |
|
4644 |
|
-366 |
|
-8,99% |
| 12.882 |
13.901 |
15.350 |
-1.019 |
|||||