Fljótsdælingar fagna Axarvegi

Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps fagnar áætlunum um byggingu nýs vegar um Öxi og hvetur til þess að þeim verði hraðað sem unnt er. oxi.jpgÍ bókun frá seinasta fundi kemur meðal annars fram að Axarvegur hafi sannað gildi sitt sem mikilvæg samgönguæð á Austurlandi. Fyrirætlanir um að byggja nýjan veg og auka umferðaröryggi séu metnaðarfullar aðgerðir til að koma til móts við stóraukinn umferðarþunga á veginum.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.