Skip to main content

Fljótsdælingar fagna Axarvegi

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 15. feb 2008 11:20Uppfært 08. jan 2016 19:18

Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps fagnar áætlunum um byggingu nýs vegar um Öxi og hvetur til þess að þeim verði hraðað sem unnt er.

oxi.jpgÍ bókun frá seinasta fundi kemur meðal annars fram að Axarvegur hafi sannað gildi sitt sem mikilvæg samgönguæð á Austurlandi. Fyrirætlanir um að byggja nýjan veg og auka umferðaröryggi séu metnaðarfullar aðgerðir til að koma til móts við stóraukinn umferðarþunga á veginum.