Skip to main content

Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar samþykkt

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 16. jan 2009 11:01Uppfært 08. jan 2016 19:19

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti fjárhagsáætlun sveitarfélagsins og stofnana þess fyrir árið 2009 í gær. Hún felur í sér töluverðan halla og verður endurskoðuð í apríl í vor. Áætlunin var samþykktum með öllum atkvæðum. Laun bæjarfulltrúa verða skorin niður um 15%.

vefur.jpg

Niðurstöður fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar að teknu tilliti til breytinga:

 
Tölur í þús. kr.             Rekstrar-niðurstaða Fjárfesting Afborganir lána Sala eigna Langtíma-lántaka
Samst.A-hluta -318.971 331.000 280.927 63.300 481.000
Samst.B-hluta 3.831 194.900 168.292 0 81.900
Samst.AogB hluta -313.140 525.900 449.219 63.300 562.900
   Mynd: Áslaug Lárusdóttir.