Fjölskyldudagur hjá Alcoa í dag

randulffs_net_1.jpg 

Starfsfólk Alcoa Fjarðaáls gerir sér glaðan dag með fjölskyldum sínum í dag. Fjörið verður á Eskifirði, þar sem börn og fullorðnir taka þátt í ýmsu sprelli í kringum gamla Randulffssjóhúsið á vegum ferðaþjónustunnar á Mjóeyri. Gönguferðir, fjörulall, leikir og grill eru meðal annars á dagskránni.

randulfss_net.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.