Fjölskyldudagur hjá Alcoa í dag
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 01. nóv 2008 09:23 • Uppfært 08. jan 2016 19:19
Starfsfólk Alcoa Fjarðaáls gerir sér glaðan dag með fjölskyldum sínum í dag. Fjörið verður á Eskifirði, þar sem börn og fullorðnir taka þátt í ýmsu sprelli í kringum gamla Randulffssjóhúsið á vegum ferðaþjónustunnar á Mjóeyri. Gönguferðir, fjörulall, leikir og grill eru meðal annars á dagskránni.
