Fjöldi undirritar stuðningsyfirlýsingu

Um sjö hundruð og fimmtíu manns hafa ritað nöfn sín undir stuðningsyfirlýsingu við lækni, sem Heilbrigðisstofnun Austurlands leysti tímabundið undan starfsskyldum fyrir um hálfum mánuði, vegna rannsóknar á störfum hans fyrir Heilsugæslu Fjarðabyggðar.

Í yfirlýsingu sem fylgir undirskriftalistanum er lýst undrun yfir svonefndri aðför yfirstjórnar HSA að lækninum. Stuðningsyfirlýsingin hefur ekki verið afhent enn sem komið er.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.