Fjarðaferðir buðu lægst
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 28. júl 2008 19:04 • Uppfært 08. jan 2016 19:18
Fjarðaferðir áttu lægra tilboði í rekstur á ferjuleiðinni milli Mjóafjarðar og Norðfjarðar. Fyrirtækið bauð 36,8 milljónir eða 95% af kostnaðaráætlun.
Anný, Kastala, Mjóafirði bauð 40,4 milljónir. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 38,75 milljónir króna. Verktaki á að annast flutninga á farþegum og vörum með ferju frá 1. September 2008 til loka ágúst 2011.