Skip to main content

Fjarðabyggð úthlutar menningarstyrkjum

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 24. feb 2009 17:15Uppfært 08. jan 2016 19:19

Menningar-, íþrótta- og ferðamálanefnd Fjarðabyggðar úthlutaði í gær styrkjum til menningarmála í sveitarfélaginu. Alls bárust 36 umsóknir uppá rúmlega 15 milljónir króna. Nefndin lýsti yfir ánægju sinni með gróskuna í menningarlífi í sveitarfélaginu sem fjöldi og gæði umsókna endurspegla. Ekki er unnt að styrkja alla en eftir yfirferð umsókna og flokkun þeirra samþykkti nefndin úthlutun á tveimur og hálfri milljón króna.

fjaragbyggarlg.jpg

 Skíðamiðstöðin Oddsskarði, tírólakvöld

180.000.-

Leikfélag ME, leiksýning

90.000.-

Kirkju- og menningarmiðstöðin, Carmina Burana

180.000.-

Kirkju- og menningarmiðstöðin, Duoið Stemma

100.000,-

Kirkju- og menningarmiðstöðin, Jesus Christ Superstar

350.000.-

Kór Reyðarfjarðarkirkju, sumartónleikar

90.000,-

Kári Þormar, kammerkóramót

150.000.-

Kór Fjarðabyggðar, aðventutónleikar

180.000.-

Daníel Arason, heildarútgáfa á lögum Inga T

90.000.-

Albert Eiríksson, sumartónleikar

90.000.-

Varberg, ljósmyndasýning og markaður

120.000.-

Stefán Magússon, Eistnaflug

150.000.-

Jón Knútur Ásmundsson, útvarpsþættir um snjóflóðin á Norðfirði

70.000.-

Leikfélagið Djúpið, leiksýning

150.000.-

Daníel Arason, jólafriður

180.000.-

Jón Hilmar Kárason, Jazzhátíðin JEA

200.000.-

Ríkharður Valtingojer, sýning

90.000.-

Bókasafnið Eskifirði, bókaverðlaun barnanna

20.000.-

Bókasafnið Reyðarfirði, bókaverðlaun barnanna

20.000.-

2.500.000.-

Aðrir aðilar sem hljóta rekstrarstyrki frá nefndinni árið 2009 eru Sjóminjasafn Austurlands, Franskir Dagar, Brján, Minningarsjóður Jóns Lunda og Listasmiðja Norðfjarðar. Þessir aðilar fá samtals 2.088.000 kr.