Fjarðabyggð í skuldabréfaútboð
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 10. feb 2009 19:38 • Uppfært 08. jan 2016 19:19
Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samþykkt að fara í skuldabréfaútboð upp á allt að sex hundruð milljónir króna vegna fjármögnunar samkvæmt fjárhagsáætlun ársins 2009 í opnum stækkanlegum flokki.
Að því er fram kemur í fundargerð munu í fyrirhuguðu útboðsferli munu
markaðsaðilar gera tilboð í að halda útboðið og munu bjóða í ákveðna
þóknun sem inniheldur kynningu, skráningu í Kauphöll, skráningu í
Verðbréfaskráningu og sölu til fagfjárfesta.