Faðir og dóttir í myndlist og söng

Á sunnudag kl. 16 verður í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði opnuð myndlistarsýning Péturs Behrens. Þar sýnir hann myndskreytingar við Hrafnkelssögu Freysgoða auk fleiri verka. Einnig er á sama tíma boðið til tónleika í þessu besta tónlistarhúsi Austfirðinga og er það dóttir Péturs, Hlín Pétursdóttir Behrens sópransöngkona, sem flytur íslenskar einsöngsperlur, ljóðasöngva og aríur við undirleik Hrefnu Eggertsdóttur píanóleikara.

hrafnkelssaga_freysgoa.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.