Faðir og dóttir í myndlist og söng

Á sunnudag kl. 16 verður í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði opnuð myndlistarsýning Péturs Behrens. Þar sýnir hann myndskreytingar við Hrafnkelssögu Freysgoða auk fleiri verka. Einnig er á sama tíma boðið til tónleika í þessu besta tónlistarhúsi Austfirðinga og er það dóttir Péturs, Hlín Pétursdóttir Behrens sópransöngkona, sem flytur íslenskar einsöngsperlur, ljóðasöngva og aríur við undirleik Hrefnu Eggertsdóttur píanóleikara.

hrafnkelssaga_freysgoa.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar