Elskast í efnahagsrústunum
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 08. okt 2008 17:42 • Uppfært 08. jan 2016 19:18
Hljómsveitirnar Bloodgroup og Skátar hefja tónleikaferð sína um Ísland í Menntaskólanum á Egilsstöðum í kvöld klukkan 20:00.
Ferðin ber yfirskriftina „Elskumst í efnahagsrústunum.“ Skipulagðir hafa verið sjö tónleikar í öllum landshornum í ferðinni. Nánari upplýsingar eru á www.myspace.com/blooodgroup .