Elísabet vinnur ljósmyndasamkeppni Djúpavogshrepps

Djúpavogshreppur hefur tilkynnt um úrslit í ljósmyndakeppni um myndir af Búlandstindi. Í fyrsta sæti var valin mynd Elísabetar Guðmundsdóttur, en hún er að sjálfsögðu af Búlandstindi þegar hann skartar sínu fegursta. Auk þess voru veitt verðlaun fyrir ljósmyndir í 2.-4. sæti auk þess sem frumlegasta myndin var valin.

Til að sjá verðlaunamyndirnar er hægt að smella hér og fara inn á vef Djúpavogshrepps.

bulandstindur_nr1.jpg

Mynd: Ljósmynd Elísabetar Guðmundsdóttur af Búlandstindi varð í fyrsta sæti.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.