Damien Rice á Borgarfjörð

Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice spilar á Bræðslutónleikunum á Borgarfirði síðustu helgina í júlí. Þetta var staðfest af tónleikahöldurum í morgun.

ImageRice hefur þrisvar áður spilar á tónleikum á Íslandi. Hann sló í gegn með plötu sinni O og fylgdi henni eftir með 9 árið 2006. Tónleikarnir í Bræðslunni hafa verið haldnir undanfarin fjögur ár en fyrir tveimur árum kom skoska rokkhljómsveitin Belle & Sebastian í heimsókn.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.