Bilun í fjarskiptaneti
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 12. feb 2009 08:54 • Uppfært 08. jan 2016 19:19
Bilun kom upp í stofnneti fjarskiptanets Mílu (áður fjarskiptanets Símans) á Austurlandi um klukkan fjögur í nótt. Bilunin varð á milli Djúpavogs og Breiðdalsvíkur. Talið er að um bilun í búnaði sé að ræða. Menn frá Mílu eru á leið austur með nauðsynlegan búnað til viðgerða.