Skip to main content

Óðaverðbólga í bensínverði

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 06. júl 2008 12:51Uppfært 08. jan 2016 19:18

Eldsneytisverð hefur hækkað óðfluga seinustu misseri. Toppnum var náð hjá Shellstöðinni á Egilsstöðum þar sem skilti með verðunum sýndi að bensínlítrinn kostaði 333,3 krónur.

 

Image Dísellítrinn var á móti hagstæður, aðeins 111,1 króna. Trúlega hefur ljósaskiltið fengið smá sólsting því það sýndi allt aðrar tölur síðar um helgina.