Aukinn hlutur Fljótsdalshrepps í Hallormsstaðarskóla

Fljótsdalshreppur greiðir framvegis helming rekstrarkostnað Hallormsstaðarskóla á móti sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði. Eignaraðild hreppsins í byggingum skólans verður 50% en hreppurinn kaupir 19% hlut af Fljótsdalshéraði.

 

ImageGreitt er fyrir hlutinn með viðhaldsfé á tíu árum. Sérstök skólanefnd verður framvegis yfir skólanum með tveimur fulltrúum frá hvoru sveitarfélagi. Hreppsnefnd Fljótsdalshrepps samþykkti samninginn á fundi sínum í vikunni og fól oddvita að undirrita hann en samningurinn tekur gildi við undirskrift og er óuppsegjanlegur 2010-2019.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.