Heimamenn styðja Guðmund Ragnar í forsetaframboð

gudmundur_ragnar_kristjnsson.jpgUm Eskifjarðarbæ gengur nú út um allt undirskriftalisti þar sem beðið er um stuðning við forsetaframboð Guðmundar Ragnars Kristjánssonar frá Eskifirði. Austurglugginn hefur þær fréttir að þegar hafi um 70 undirskriftir safnast og að heimamenn séu auðfúsir að sýna framboði Guðmundar stuðning.

 

Þegar að fréttamaður náði sambandi við Guðmund og spurði hann um ástæður forsetaframboðsins hafði hann lítið að segja. “Þetta er einhver fíflagangur. Ég þarf að hefna mín á þessum mönnum. Ég held ég sé heldur ekki nógu gamall, ég er bara 33 ára. Það er alveg bókað ég er ekki að fara að bjóða mig fram. Ég þakka samt sýndan stuðning.” Segir Guðmundur sem telur líklegt að þarna séu ferðinni svokallaðir vinir sínir með einhvern hrekk á ferðinni.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.