Gjaldfrjáls leikskóli á Djúpavogi

djupivogur.jpgDjúpavogshreppur sem er eitt hinum svokölluðu jaðarsveitarfélögum hefur sett ný viðmið fyrir önnur sveitarfélög á Austurlandi með gjaldfrjálsum leikskóla.

 

 

Á sveitarstjórnarfundi í hreppnum í lok desember var ákveðið að bjóða uppá gjaldfrjálsan leikskóla fyrir tvo elstu árgangana í leikskólanum á Djúpavogi. Gjaldfrjálst verður í þrjár klukkustundir á dag fyrir hvert barn. Eftir því sem Austurglugginn kemst næst er Djúpivogur fyrsta sveitarfélagið á Austurlandi sem býður gjaldfrjálsan leikskóla að einhverju leyti.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar