Skip to main content

Framsóknarmenn í vígahug

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 03. jan 2008 21:11Uppfært 08. jan 2016 19:18

Í nýjasta tölublaði fréttabréfs Framsóknarflokksins kemur fram að Framsóknarfélag Héraðs og Borgarfjarðar stendur nú í ströngu við undirbúning glæsilegs framsóknarteits sem haldið verður þann 11. janúar n.k.  eða á föstudaginn í næstu viku. gudni_belja.jpg

Enn er undirbúningi haldið leyndum en ljóst að mikið verður lagt í gleðina og í fréttbréfi Framsóknar eru allir sem vettlingi geta valdið hvattir til að taka daginn frá í fyrsta lagi og að láta svo sjá sig í góðra vina hópi og fagna nýju ári, sem framsóknarmenn segjast ætla að nýta vel til að efla starf sitt.