Tveir Íslandsmeistaratitlar í fimleikum austur
Íþróttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 18. feb 2012 00:00 • Uppfært 08. jan 2016 19:22
Tvö lið frá Hetti hömpuðu Íslandsmeistaratitlum á Selfossi um síðustu
helgi þar sem fram fór Íslandsmót unglinga í hópfimleikum í 1. deild.
Þetta er stærsta mót vetrararins en 52 lið í ýmsum aldursflokkum mættu til leiks. Sigurliðin frá Hetti komu úr fimmta flokki drengja (9-12 ára) og fjórða flokki drengja/blönduðum flokki (12-14 ára).
Alls átti Höttur 54 keppendur í sex liðum.
Alls átti Höttur 54 keppendur í sex liðum.