Skip to main content

Nýr framkvæmdastjóri tekinn við hjá UIA

ÍþróttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 08. sep 2010 13:39Uppfært 08. jan 2016 19:21

Hildur Bergsdóttir tók við stöðu framkvæmdastjóra Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands, UÍA 1. september síðastliðinn.

Hildur er félagsráðgjafi að mennt og hefur komið að æskulýðs- og íþróttastörfum um árabil. hildur_bergs_uia1.jpg

Á Austurlandi er öflugt ungmenna- og íþróttastarf og mörg verkefni framundan í starfi UÍA. Sambandið mun m.a. halda Unglingalandsmót sumarið 2011.