Myndasyrpa: Höttur bikarmeistari
Íþróttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 27. feb 2011 17:15 • Uppfært 08. jan 2016 19:22
Höttur varð í dag bikarmeistari í 10. flokki drengja í körfuknattleik eftir 64-61 sigur á A liði Stjörnunnar í úrslitaleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. Agl.is var á staðnum og fangaði stemmninguna í leiknum og eftir hann.









































