Myndasyrpa: Hetjuleg frammistaða Þróttar í bikarúrslitum
Íþróttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 18. mar 2012 17:51 • Uppfært 08. jan 2016 19:22
Ungt lið Þróttar Neskaupstað stóð sig hetjulega í bikarúrslitum kvenna í blaki í Laugardalshöll í dag. Liðið, sem er í fjórða sæti 1. deildar, vegldi þar efsta liðinu Aftureldingu verulega undir uggum. Mosfellsbæjarliðið fór þó með sigur af hólmi. Agl.is var á staðnum með auga fyrir bestu augnablikum leiksins.
























