Skip to main content

Landskeppni í boccia: Ísland-Færeyjar

ÍþróttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 05. maí 2011 09:33Uppfært 08. jan 2016 19:22

boccia_orvar_faeringar.jpgÍ gær fóru fram vinabæjarleikar í boccia í íþróttahúsinu í Fellabæ. Keppendur úr Örvari, íþróttafélagi fatlaðra á Fljótsdalshéraði, kepptu þar gegn vinum sínum og frændum frá Runavik í Færeyjum.

 

Rúmlega sextíu manna hópur frá Færeyjum er ásamt aðstoðarfólki í heimsókn á Fljótsdalshéraði. Góður andi ríkti á leikunum og glatt var á hjalla.

Fleiri myndir má sjá á vef UÍA.