Skip to main content

Keppt í Snjókrossi í Stafdal

ÍþróttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 20. apr 2010 16:15Uppfært 08. jan 2016 19:21

Síðasta laugardag fór fram önnur umferð í íslandsmeistaramótaröðinni í snjokrossi.  Mótið var haldið í Stafdal  á Seyðisfirði í frábæru veðri.

snjokross.jpgKeppt var í fjórum flokkum. Unglingafl,kvennafl,sportfl og meistaraflokki.

Úrslit urðu sem hér segir:

 

Unglingaflokkur

1 Verðlaun: Elvar Bjarki Gíslason. Polaris.

 

Kvennaflokkur

1verðlaun: Andrea Dögg kjartansdóttir. Lynx

2verðlaun: Kristín Elísabet Gunnarsdóttir. Polaris

Sportflokkur

1verðlaun: Sigþór Hannesson. Skidoo

2verðlaun: Hjalti Bergsteinn Bjarkason.Lynx

3verðlaun: Davíð Skúlason.Skidoo

 

Meistaraflokkur

1verðlaun: Jónas Stafánsson. Lynx

2verðlaun: Bjarki Sigurðsson.Polaris

3verðlaun: Steinþór Guðni Stefánsson.Arctic cat

Hillcross

1verðlaun Reynir Hrafn Stefánsson

2verðlaun Steinþór Guðni Stefánsson 

3verðlaun Bjarki Sigurðsson