Halda jólabingó í september
Íþróttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 28. sep 2010 19:32 • Uppfært 08. jan 2016 19:21
Nemendafélag Menntaskólans á Egilsstöðum stendur í kvöld fyrir atburði sem þau kalla "Jólabingó" á hátíðarsal skólans. Fátítt er að slíkir atburðir séu haldnir í september. "Við erum bara að skáka öðrum með að vera fyrr á ferðinni," segir Jóhann Atli Hafliðason, stjórnarmaður í NME.
Nemendafélag Menntaskólans á Egilsstöðum stendur í kvöld fyrir atburði sem þau kalla "Jólabingó" á hátíðarsal skólans. Fátítt er að slíkir atburðir séu haldnir í september. "Við erum bara að skáka öðrum með að vera fyrr á ferðinni," segir Jóhann Atli Hafliðason, stjórnarmaður í NME.