Grunnskóli Reyðarfjarðar stigahæstur í skólaglímu Íslands: Myndir
Íþróttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 07. apr 2011 21:09 • Uppfært 08. jan 2016 19:22
Grunnskóli Reyðarfjarðar varð stigahæstur í skólaglímu Íslands sem fram
fór á Reyðarfirði um seinustu helgi. Tveir austfirskir glímumeistarar
lyftu skólameistaratitlum.
Í sjöunda bekk vann Haraldur Eggert Ómarsson alla andstæðinga sína sex og í tíunda bekk varð Patrekur Stefánsson efstur með þrjá vinninga. Að auki unnu Reyðfirðingar tvo flokka í bændaglímu.
Ljósmyndari Agl.is var á staðnum. Nánari úrslit eru á vef Glímusambandsins.









































