Stórbruninn: Slökkviliðið að ná tökum á eldinum

Slökkviliðið í Fjarðabyggð virðist vera að ná tökum á eldinum í stórbrunanum í Reyðarfirði í dag. Mikinn og dökkan reyk lagði af brunanum til að byrja með en dregið hefur úr honum.

 

Lesa meira

Píluklúbbur stofnaður á Eskifirði

Daninn Jesper Sand Poulsen fer fyrir hópi sem stofnað hefur píluklúbb í miðbæ Eskifjarðar undir nafninu Píluklúbbur Austurlands. Verið er að vinna í húsnæði klúbbsins og stefnt á formlega opnun þess eftir sjö daga.


Lesa meira

Stórbruni á Reyðarfirði

Eldur logar á athafnasvæði Hringrásar á Hjallaleiru á Reyðarfirði. Slökkvilið Fjarðabyggðar vinnur að slökkvistarfi.

Lesa meira

Stillt upp hjá Samfylkingunni

Stillt verður upp á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Annar þingmanna flokksins hefur ákveðið að sækjast ekki eftir endurkjöri.

Lesa meira

Skúli gefur kost á sér í prófkjöri Pírata

Skúli Björnsson, framkvæmdastjóri á Hallormsstað, hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í lok september.

Lesa meira

Mikið traust til heilsugæslu á Austurlandi

Í nýrri könnun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) um þjónustu á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni kemur fram á íbúar á Austurlandi bera mikið traust til heilsugæslunnar í fjórðungnum. Eru raunar með næstmesta traustið á landsbyggðinni.

Lesa meira

Fjarðabyggð tekur upp rafrænar undirskriftir

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti á fundi sínum í gær að fundargerðir allra nefnda og bæjarstjórnar sveitarfélagsins yrðu undirritaðar með rafrænum hætti. 

Lesa meira

Undirbúa nýjan veitustokk fyrir Búðará

Í undirbúningi er að koma fyrir nýjum veitustokk fyrir Búðará við Hafnargötu og sömuleiðis að koma fyrir ræsi undir Hafnargötu fyrir nýjan farveg frá varnargörðunum við slippsvæðið. Þar er hönnun komin vel á veg og unnin í samstarfi við Vegagerðina.  

Lesa meira

Mikil þörf á endurnýjun flugvalla

Mikil uppsöfnuð þörf er orðin á viðhaldi flugvalla hérlendis. Þörf er á talsverðum framkvæmdum við völlinn á Egilsstöðum til að hann uppfylli Evrópureglur og geti sinnt hlutverki sínu sem varaflugvöllur fyrir Keflavík.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar