Bænastund á Seyðisfirði á nýársdag

Bænastund með tónlist verður haldin á Seyðisfirði á nýársdag í kjölfar aurskriðanna sem féllu á bæinn viku fyrir jól.

Bænastundin verður tvískipt. Milli 14-15 er hún á íslensku en 15-16 á ensku.

Allir eru velkomnir en þeim tilmælum er beint til gesta að virða sóttvarnir.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar