Hvað höfum við Austlendingar lært?

ivar_ingimarsson.jpgÉg er alinn upp á Stöðvarfirði og mér þykir mjög vænt um þann stað. Því miður hefur átt sér stað mikil fólksfækkun þar eins og á svo mörgum öðrum stöðum fyrir austan.  Eitt sinn var allt fullt að fiski og fólki og næga vinnu að hafa. Sjálfsagt hafa flestir talið að svo myndi verða um alla tíð og staðurinn gæti haldið áfram að vaxa of dafna án þess að þurfa á öðrum að halda. Því miður var raunin önnur og hefur Stöðvarfjörður átt undir högg að sækja á síðustu árum.  Ekkert lítur út fyrir að við förum að sækja sjóinn og veiða sama magn af fiski og áður og því þarf að velta fyri sér hvað getur komið í staðinn að einhverju leyti.

 

Lesa meira

Sýning um ævi og störf Stefáns Einarssonar

Hákon HanssonBreiðdælingar mega sannarlega vera stoltir af Breiðdalssetri eins og það er að þróast.  Gamla kaupfélagið er orðið menningarhús okkar. Þar fer fram áhugaverð stafsemi sem sannarlega er allrar athygli verð.

Tilefni þessara skrifa er Málþing um Stefán Einarsson, einn af bestu sonum Breiðdals, sem starfaði reyndar lengstan hluta starfsævi sinnar í Bandaríkjunum, sem  prófessor við John Hopkins háskólann í Baltimore.  en málþingið var haldið laugardaginn 11. júní  og í framhaldi af því  var opnuð sýning um ævi og störf Stefáns. 

Lesa meira

Aðgangur að börnum

hildur_jakobina_gisladottir.jpgFréttir af barnaníðingum eru að verða daglegt brauð í íslensku samfélagi. Það er á sama tíma gott og slæmt. Gott því að með upplýsingu getum við varið okkur betur með því að fræða börnin okkar, slæmt vegna þess að það gerir okkur döpur og reið og staðfestir vitneskjuna um að saklaus börn geti verið í hættu.

 

Lesa meira

Sýning um ævi og störf Stefáns Einarssonar

hakon_hansson.jpgBreiðdælingar mega sannarlega vera stoltir af Breiðdalssetri eins og það er að þróast.  Gamla kaupfélagið er orðið menningarhús okkar. Þar fer fram áhugaverð stafsemi sem sannarlega er allrar athygli verð.

Tilefni þessara skrifa er Málþing um Stefán Einarsson, einn af bestu sonum Breiðdals, sem starfaði reyndar lengstan hluta starfsævi sinnar í Bandaríkjunum, sem  prófessor við John Hopkins háskólann í Baltimore.  en málþingið var haldið laugardaginn 11. júní  og í framhaldi af því  var opnuð sýning um ævi og störf Stefáns.

 

Lesa meira

Kvíðinn minnkað, sjálftraustið aukist

ardis_hulda_henriksen.jpgÉg byrjaði í Starfsendurhæfingu Austurlands, StarfA, um mánaðarmótin mars/apríl árið 2010. Ég frétti af henni þegar ég var í endurhæfingu á Norðfirði og ég ákvað að prófa þetta. Ég var voðalega lokuð manneskja, rosalega feimin, mjög kvíðin, lítið sjálfstraust og sagði fátt. Var bara svona eins og ég væri föst inni í skel, sem ég komst ekkert útúr.

 

Lesa meira

Aðgangur að börnum

Hildur JakobínaFréttir af barnaníðingum eru að verða daglegt brauð í íslensku samfélagi. Það er á sama tíma gott og slæmt. Gott því að með upplýsingu getum við varið okkur betur með því að fræða börnin okkar, slæmt vegna þess að það gerir okkur döpur og reið og staðfestir vitneskjuna um að saklaus börn geti verið í hættu.

Lesa meira

Út af með dómarann

gunnarg_web.jpgHæstiréttur staðfesti nýverið dóm héraðsdóms yfir Árna Mathiesen um að hann hefði brotið lög þegar hann skipaði Þorstein Davíðsson í embætti héraðsdómara á Norðurlandi eystra og Austurlandi í byrjun árs 2008 og umsækjanda um embættið voru dæmdar bætur. En er hann sá sem raunverulega ætti að fá bætur? Er það ekki almenningur á dómssvæðinu sem verðskuldar hinar raunverulegu bætur?

 

Lesa meira

Kvíðinn minnkað, sjálftraustið aukist

Árdís Hulda HenriksenÉg byrjaði í Starfsendurhæfingu Austurlands, StarfA, um mánaðarmótin mars/apríl árið 2010. Ég frétti af henni þegar ég var í endurhæfingu á Norðfirði og ég ákvað að prófa þetta. Ég var voðalega lokuð manneskja, rosalega feimin, mjög kvíðin, lítið sjálfstraust og sagði fátt. Var bara svona eins og ég væri föst inni í skel, sem ég komst ekkert útúr.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.