Þegar stjórnmálamennirnir stálu íbúafundinum

gunnarg_web.jpgÞað var rétt þegar maðurinn líkti stjórnmálamönnum við beljurnar – þegar ein þeirra pissar er annari mál. „Þegar einn stjórnmálamaður hefur tekið til máls þurfa þeir allir að tala.“

 

Lesa meira

Reykjavíkurflugvöllur

hordur_hafsteinsson_web.jpgÓlafur Magnússon fyrrverandi borgarstjóri hvatti á sínum tíma í sjónvarpinu til þess að borgarbúar létu í sér heyra varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar, hvort hann ætti að vera eða fara. Undirritaður hefur verið starfandi sem flugmaður í áætlunarflugi, leiguflugi og sjúkraflugi síðan árið 1973 og hefur á þeim tíma flogið þúsundir klukkustunda innanlands og millilandaflug og telur sig þekkja landið mjög vel hvað varðar flugaðstæður hér um bil á öllum flugvöllum landsins. Til þess að gera langt mál stutt er enginn staður í nágrenni Reykjavíkur sem veðurfarslega og landfræðilega er nothæfur til þess að búa til nýjan flugvöll.

 

Lesa meira

„Kókapuffs" - Einn versti óvinur bifhjólamannsins

smari_sigurjonsson.jpg Ágætu meðlimir og aðrir bifhjólamenn.

Nýlega fór ég rúnt um Egilsstaði á mínu ágæta hjóli. Fór um allmörg gatnamót, ætíð með í huga að þar gæti leynst möl, sandur og annað sem tilheyrir ekki okkar íslenska malbiki, þó malbikið okkar sé vissulega ekki á heimsmælikvarða. Skellti mér í heita pottinn og þegar ég var búinn þar, eftir ca. 1,5 klst, tók ég annan svipaðan hring þar sem veðrið bauð engan veginn upp á að fara beint heim.

 

Lesa meira

Slíðrið sverðin, Austlendingar!

Vilhjálmur EinarsFyrir nokkrum árum bar fundi okkar Steigríms fjármálaráðherra saman í heita pottinum á Egilsstöðum. Hann, hress að vanda, segir: „Þið eruð nú búnir, Austfirðingar, að afþakka öll jarðgöng!“ Ég vildi vita hvað hann ætti við og það stóð ekki á útskýringunni: „Nú, á meðan þið rífist eins og hundar um það hvar eigi að bora, fáið þið ekki neitt.“

Er sagan nú að endurtaka sig, hvað varðar þjóðveg eitt og Öxi? Vonandi ekki, og í þeirri von að samstaða geti náðst eru þessi orð sett á blað.

Lesa meira

Reykjavíkurflugvöllur

Hörður HafsteinsÓlafur Magnússon fyrrverandi borgarstjóri hvatti á sínum tíma í sjónvarpinu til þess að borgarbúar létu í sér heyra varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar, hvort hann ætti að vera eða fara. Undirritaður hefur verið starfandi sem flugmaður í áætlunarflugi, leiguflugi og sjúkraflugi síðan árið 1973 og hefur á þeim tíma flogið þúsundir klukkustunda innanlands og millilandaflug og telur sig þekkja landið mjög vel hvað varðar flugaðstæður hér um bil á öllum flugvöllum landsins. Til þess að gera langt mál stutt er enginn staður í nágrenni Reykjavíkur sem veðurfarslega og landfræðilega er nothæfur til þess að búa til nýjan flugvöll.

Lesa meira

„Kókapuffs" - Einn versti óvinur bifhjólamannsins

Smári Sigurjónsson Ágætu meðlimir og aðrir bifhjólamenn.

Nýlega fór ég rúnt um Egilsstaði á mínu ágæta hjóli. Fór um allmörg gatnamót, ætíð með í huga að þar gæti leynst möl, sandur og annað sem tilheyrir ekki okkar íslenska malbiki, þó malbikið okkar sé vissulega ekki á heimsmælikvarða. Skellti mér í heita pottinn og þegar ég var búinn þar, eftir ca. 1,5 klst, tók ég annan svipaðan hring þar sem veðrið bauð engan veginn upp á að fara beint heim.

Lesa meira

Slíðrið sverðin, Austlendingar!

villhjalmur_einarsson.jpgFyrir nokkrum árum bar fundi okkar Steigríms fjármálaráðherra saman í heita pottinum á Egilsstöðum. Hann, hress að vanda, segir: „Þið eruð nú búnir, Austfirðingar, að afþakka öll jarðgöng!“ Ég vildi vita hvað hann ætti við og það stóð ekki á útskýringunni: „Nú, á meðan þið rífist eins og hundar um það hvar eigi að bora, fáið þið ekki neitt.“

Er sagan nú að endurtaka sig, hvað varðar þjóðveg eitt og Öxi? Vonandi ekki, og í þeirri von að samstaða geti náðst eru þessi orð sett á blað.

 

Lesa meira

Leiðrétting vegna fréttar um starfslok bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs

Vegna fréttar á vefmiðlinum www.agl.is, sem skrifuð er af Sigurði Aðalsteinssyni 23. júní sl. undir fyrirsögninni „Starfslok Eiríks gætu kostað Fljótsdalshérað allt að 15 milljónum“, viljum við undirrituð koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum um biðlaun bæjarstjóra:

 

Lesa meira

Þetta var ekki vinstri sveifla heldur breytingasveifla

Fyrir ári síðan var því haldið fram að í þjóðfélaginu væri vinstri sveifla og byggðu það á úrslitum þingkosninga þar sem Samfylking og Vinstrihreyfingin – grænt framboð fengu þingmeirihluta á meðan Sjálfstæðisflokkurinn galt afhroð. Kosningar annars staðar, til dæmis í háskólapólitíkinni, bentu í þá átt að ekki væri vinstrisveifla í gangi heldur breytingasveifla. Úrslit sveitarstjórnarkosninganna, meðal annars á Austurlandi, renna stoðum undir fullyrðinguna um breytingasveifluna. 

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.