Eva Dögg glímukona ársins

eva dogg johannsdottir landsmot13Eva Dögg Jóhannsdóttir, glímukona frá Reyðarfirði, var um helgina útnefnd glímukona ársins 2014. Fyrsta umferð Íslandsmótsins fór fram fyrir skemmstu.

Lesa meira

Hótuðu að vera ekki með ef keppt yrði í Neskaupstað

blak throttur umfa 22042014 0198 webFormenn fimm blakdeilda á höfuðborgarsvæðinu sendu stjórn Blaksambands Íslands nýverið bréf þar sem þau hótuðu að draga lið sín úr keppni ef leikið yrði í Neskaupstað. Sambandið hafnaði erindinu og verður því leikið í Neskaupstað.

Lesa meira

Blak: Systur spiluðu í liði Þróttar

heida elisabet helena kristin blak nov14 web2Systurnar Helena Kristín og Heiða Elísabet Gunnarsdætur spiluðu í fyrsta sinn saman fyrir meistaraflokk Þróttar í blaki um helgina þegar Norðfjarðarliðið vann Þrótt úr Reykjavík og náði í sín fyrstu stig í vetur.

Lesa meira

Körfubolti: Öruggur sigur Hattar á ÍA - Myndir

karfa hottur ia nov14 0002 webHöttur heldur toppsæti fyrstu deildar karla í körfuknattleik eftir öruggan 101-80 sigur á ÍA á Egilsstöðum í kvöld. Fyrirliðinn segir að lagt hafi verið upp með að fylgja eftir góðu gengi í síðustu leikjum.

Lesa meira

Viðar þjálfar Leikni áfram

fotbolti einherji leiknir 15082014 0010 webViðar Jónsson hefur skrifað undir nýjan samning til næstu tveggja ára sem þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Leikni. Fyrirliðinn Björgvin Stefán Pétursson var útnefndur leikmaður ársins á uppskeru hátíð félagsins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.