Ólafur Bragi varði heimsmeistaratitilinn í torfæru

oli bragi heimsmeistari webÓlafur Bragi Jónsson, akstursíþróttamaður í START, Fljótsdalshéraði, varði um helgina heimsmeistaratitil sinn í torfæruakstri en mótið fór fram á Akureyri. Þá vann hann einnig fimmtu og sjöttu umferð Íslandsmótsins sem haldin var um leið.

Lesa meira

Safnað fyrir Daða Fannar á síðasta greinamóti sumarsins

dadi fannar sverrisson juli14Allur ágóði af síðasta greinamóti sumarsins í frjálsíþróttum rennur til frjálsíþróttamannsins Daða Fannars Sverrissonar sem slasaðist alvarlega í bílslysi fyrir skemmstu. Meðal annars verður keppt í furðufataboðhlaupi.

Lesa meira

Sigurður Donys: Erum komnir í úrslitakeppni um að halda sætinu

fotbolti einherji leiknir 15082014 0090 webSigurður Donys Sigurðsson, fyrirliði knattspyrnuliðs Einherja, segir sérhvern leik sem liðið á eftir af Íslandsmótinu vera orðinn að úrslitaleik um hvort liðið haldi sæti sínu í þriðju deild. Liðið tapaði illa fyrir Leikni Fáskrúðsfirði á heimavelli í gærkvöldi.

Lesa meira

Knattspyrna: Fjarðabyggð upp í fyrstu deild

fotbolti kff njardvik 18082014 0076 webKarlalið Fjarðabyggðar tryggði sér um helgina sæti í fyrstu deild næsta sumar með 2-3 sigri á Gróttu en liðin tvö hafa barist um toppsætið í sumar. Huginn á enn tölfræðilega möguleika á að fylgja með. Höttur og Leiknir eru enn í lykilstöðu í þriðju deild karla en austfirsku liðin fara ekki í umspil í fyrstu deild kvenna.

Lesa meira

Góður árangur Gleipnismanna á fyrsta móti

glima gleypnir agust14 webFélagar úr Gleipni – Fangbragðafélagi náðu ágætum árangri á sínu fyrsta móti í brasilísku jiujitsu fyrir skemmstu. Ekki er vitað til þess að Austfirðingar hafi áður keppt í greininni.

Lesa meira

Viðar Jónsson: Við horfum bara á deildarmeistarabikarinn

fotbolti einherji leiknir 15082014 0098 webÞjálfari Leiknis Fáskrúðsfirði segir liðið vera búið að setja stefnuna á sigur í þriðju deild karla í knattspyrnu. Liðið hefur sex stiga forskot á Hött á toppi deildarinnar eftir 0-4 sigur á Einherja á Vopnafirði í gærkvöldi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.