Skip to main content

Styttist í að hreindýraveiðum ljúki

UmræðanThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.07. september 2009

Níu dagar eru nú eftir af hreindýraveiðitímabilinu. Um mánaðarmótin var búið að fella um 830 dýr af þeim 1333 sem kvóti er fyrir. Það er rúmlega hundrað dýrum færra en á sama tíma í fyrra. Veiðar hafa þó gengið með ágætum síðustu daga og því hefur talsvert saxast á tölu óveiddra dýra, en þar eru kýr í miklum meirihluta.

hreindr.jpg

 

-

Mynd/Reimar Ásgeirsson