Styttist í að hreindýraveiðum ljúki

Níu dagar eru nú eftir af hreindýraveiðitímabilinu. Um mánaðarmótin var búið að fella um 830 dýr af þeim 1333 sem kvóti er fyrir. Það er rúmlega hundrað dýrum færra en á sama tíma í fyrra. Veiðar hafa þó gengið með ágætum síðustu daga og því hefur talsvert saxast á tölu óveiddra dýra, en þar eru kýr í miklum meirihluta.

hreindr.jpg

 

-

Mynd/Reimar Ásgeirsson

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.