Skip to main content

Úrskurður óbyggðanefndar staðfestur

UmræðanThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.13. júní 2009

Héraðsdómur Austurlands hefur staðfest úrskurð óbyggðanefndar um að hluti lands í Krepputungu teljist þjóðlenda. Landeigendur Brúar á Jökuldal kröfðust þess að úrskurður óbyggðanefndar yrði úr gildi felldur og var þeirri kröfu hafnað. Taldi Héraðsdómur gögn ekki sýna fram á að umrædd þjóðlenda teldist hluti af Brúarjörðinni. Heimildir um landnám á svæðinu væru ekki nægjanlega skýrar til að unnt væri að fullyrða um það.

krepputunga.jpg

Héraðsdómur Austurlands hefur staðfest úrskurð óbyggðanefndar um að hluti lands í Krepputungu teljist þjóðlenda. Landeigendur Brúar á Jökuldal kröfðust þess að úrskurður óbyggðanefndar yrði úr gildi felldur og var þeirri kröfu hafnað. Taldi Héraðsdómur gögn ekki sýna fram á að umrædd þjóðlenda teldist hluti af Brúarjörðinni. Heimildir um landnám á svæðinu væru ekki nægjanlega skýrar til að unnt væri að fullyrða um það.

krepputunga.jpg