Rækilegt rafmagnsleysi
Umræðan • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • 14. ágúst 2009
Rafmagnslaust varð víða á Austurlandi í gær í um tvær klukkustundir eftir að eldingu laust niður í raflínu yfir Öxi.
Íbúar á Fljótsdalshéraði voru lengst án rafmagns meðan en á öðrum stöðum, til dæmis Breiðdalsvík, urðu íbúar minna varir við rafmagnsleysið. Töluvert hefur verið um fregnir af þrumum og eldingum á Austurlandi í vikunni.