Nýr Austurgluggi og fréttir úr Fljótsdalsstöð

Austurglugginn er sprækur í sumrinu. Auk frétta er stiklað á öllum helstu menningarviðburðum, spjallað við Guðjón Braga Stefánsson afburðanemanda i Danmarks Designskole og bolti vikunnar tæklaður. Með Austurglugganum fylgir nú nýtt 12 síðna upplýsingarit frá Landsvirkjun; Fréttir úr Fljótsdalsstöð. Þar er meðal annars farið yfir rekstur Fljótsdalsstöðvar, vatnsstjórnun lóna, vöktun Hálslóns og hvernig mannvirki öll hafa staðið sig, mótvægisaðgerðir af ýmsu tagi og fleiri forvitnileg mál tengd stöðinni og rekstri virkjunarinnar. Austurglugginn fæst á betri blaðsölustöðum.

sunsmile.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.