Nýr Austurgluggi kominn út

Í fjölbreyttum Austurglugga vikunnar er meðal annars rætt við Akitsinnguaq Olsen, þingmann og formann álversnefndar grænlenska þingsins, um framvindu álvershugmynda Alcoa á Grænlandi og Sigurð Guðmundsson myndlistarmann um nýtt höggmyndaverk hans á Djúpavogi. Myndir og umfjöllun eru um Austfjarðatröll, Ormsteiti og sumar á Seyðisfirði og fjallað um skólaárið sem nú er að hefjast. Þetta og margt annað í Austurglugganum, sem fæst á öllum betri blaðsölustöðum.

brosandi_hfrungar.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.